22.12.2009 - 20:29

Jólakveđja


Melrakkasetur Íslands sendir landsmönnum öllum

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári

Með kærri þökk fyrir stuðning og velvild á árinu sem er að líða

Verið velkomin á sýninguna í Súðavík næsta sumar 

18.12.2009 - 09:58

Grasagarđur viđ Melrakkasetriđ

Tófugras er eitt af einkennisplöntum á refaslóđum. Mynd: Jón Baldur Hlíđberg
Tófugras er eitt af einkennisplöntum á refaslóđum. Mynd: Jón Baldur Hlíđberg
Melrakkasetur Íslands og Náttúrustofa Vestfjarða gerðu í gær með sér samning um verkefnið "Vestfirskir Grasagarðar". Verkefnið gengur út á að fjölga sýningarstöðum grasagarðs sem þegar hefur verið stofnaður í Bolungarvík, meðal annars að setja upp einn slíkan við Melrakkasetrið en við höfum hug á að hafa íslenskar plöntur til sýningar á lóðinni umhverfis setrið.
Grasagarðurinn mun væntanlega vekja áhuga ferðamanna sem koma á svæðið og verða vitundarvakning um íslenska flóru....
Meira
Vefumsjón